Fréttir

Skaftárhlaupi að ljúka - 30.8.2024

Uppfært 30. ágúst kl. 13:15

Síðustu tvo daga hefur rennsli í Skaftá farið lækkandi og mælist um 100 m3/s við Sveinstind. Vatnsmagn í ánni er því að verða svipað og það var áður en hlaup hófst þann 20. ágúst og atburðinum því að ljúka. 
Lesa meira

Virknin í eldgosinu nokkuð stöðug síðustu sólahringa - 29.8.2024

Uppfært 29. ágúst kl. 16:50

Áfram gýs á svæðinu norðaustan við Stóra-Skógfell. Síðustu sólahringa hefur virknin haldist nokkuð stöðug. Það eru tveir meginstrókar virkir sem eru nokkuð kröftugir að sjá. Hraun heldur áfram að flæða að mestu til norðvesturs en einnig til austurs. Megin straumurinn er til norðvesturs en framrás hans er mjög hæg.

Lesa meira

IPCC kallar eftir höfundum fyrir Sérskýrslu um loftslagsbreytingar og borgir - 19.8.2024

Skýrslur IPCC eru mikilvægur vísindalegur grundvöllur fyrir stefnumótun í loftslagsmálum á alþjóðlegum vettvangi, en nefndin sjálf framkvæmir ekki eigin rannsóknir heldur metur og dregur saman núverandi vísindalega þekkingu. 

Lesa meira

IPCC kallar eftir höfundum fyrir Aðferðafræðiskýrslu 2027 um skammlífa loftslagsvalda - 19.8.2024

Skýrslur IPCC eru mikilvægur vísindalegur grundvöllur fyrir stefnumótun í loftslagsmálum á alþjóðlegum vettvangi, en nefndin sjálf framkvæmir ekki eigin rannsóknir heldur metur og dregur saman núverandi vísindalega þekkingu.   Lesa meira




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica