Laus störf

Atvinnuauglysingar_MyndirVefur_FjarkonnunMai2022

Sérfræðingur á sviði fjarkönnunar

Veðurstofa Íslands auglýsir eftir sérfræðingi í þróun fjarkönnunarkerfis og úrvinnslu fjarkönnunargagna. Um er að ræða í fullt starf á Úrvinnslu- og rannsóknarsviði.  Í boði er spennandi, krefjandi og fjölbreytt framtíðarstarf í hátækniumhverfi þar sem viðfangsefnið er náttúruöfl landsins.   Lesa meira

Vísindi á vakt

Það eru engin laus störf til umsóknar eins og stendur. Ef þú hefur áhuga á að styðja vísindamenn Veðurstofu Íslands við vöktun og rannsóknir á veðri, vatni, jöklum, eldgosum, jarðskjálftum og loftslagsbreytingumþá máttu senda póst á mannauðsstjóra Veðurstofunnar .

Lesa meira


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica