Laus störf

Serfraedingur-i-haettumati

Sérfræðingur í hættumati

Veðurstofa Íslands auglýsir eftir sérfræðingi á sviði hættumats með áherslu á snjóflóð og skriður á nýrri deild þjónustu- og rannsóknasviðs. Um er að ræða fullt starf.


Helstu verkefni og ábyrgð er gerð hættumats vegna snjóflóða og skriðufalla. Miðlun upplýsinga til sveitarfélaga, skipulagsyfirvalda og annarra hagsmunaaðila. Mótun og þátttaka í rannsókna- og þróunarverkefnum tengdum ofanflóðahættu. Verkefnisstjórn tilgreindra verkefna eftir atvikum.

Lesa meira


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica