Laus störf

mynd skriðusérfr.

Skriðusérfræðingur

Veðurstofa Íslands auglýsir eftir skriðusérfræðingi í fullt starf á Úrvinnslu-og rannsóknarsviði. Á sviðinu starfa um 50 manns við ýmis spennandi þróunar- og rannsóknarverkefni er tengjast veður- og loftslagsrannsóknum, ofanflóðahættumati, jökla-, vatna- og haffræði, jarðskorpuhreyfingum og eldgosum. Veðurstofa Íslands er sömuleiðis leiðandi stofnun í vinnu við áhættumat í tengslum við náttúruvá og er vinna við áhættumat tengdum flóðum, ofanflóðum og eldgosum sífellt stærri hluti af verkefnum sviðsins.

Lesa meira

Fjármálastjóri Veðurstofu Íslands

Fjármálastjóri mun veita Skrifstofu fjármála forstöðu en það er ný skipulagseining innan stofnunarinnar. Fjármálastjóri sinnir daglegri stjórnun skrifstofunnar þar sem starfa fjórir starfsmenn, ásamt því að sitja í framkvæmdaráði, sem tekur stefnumótandi ákvarðanir fyrir stofnunina.

Lesa meira


Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica