Hafa samband

Hafa samband

Hér má finna helstu leiðir til að hafa samband við starfsmenn Veðurstofunnar, koma með ábendingar, óska eftir gögnum eða fá svar við fyrirspurnum. Við hvetjum alla til að velja þá leið sem mælt er til flýta fyrir afgreiðslu.

Opnunartími skiptiborðs

Skiptiborð Veðurstofunnar er opið sem hér segir:

  • Mánudaga – fimmtudaga   9:00-15:00
  • Föstudaga                          9:00-12:00
  • Lokað um helgar og á almennum frídögum

Upplýsingar um færð á vegum er að finna á vefsíðu Vegargerðarinnar www.umferdin.is og í síma 1777.

Ekki gleyma að leita fyrst á vef Veðurstofunnar

Svör við spurningum er varða eftirfarandi málefni er mjög líklega hægt að finna á síðum vefsins:

 Ef svarið er ekki að finna á vefnum má senda inn fyrirspurn í gegnum Facebook síðu Veðurstofunnar.

Upplýsingar um færð á vegum er að finna á vefsíðu Vegargerðarinnar www.umferdin.is og í síma 1777.

Hvernig á að senda inn formleg erindi og almennar fyrirspurnir?

Til að tryggja skjóta og rétta afgreiðslu erindi og fyrirspurna þarf að beina þeim réttar leiðir eftir því hvert erindið er. Sjá viðmið um afgreiðslutíma eftir tegund erinda og fyrirspurna.

Erindin eru flokkuð í:

Almennar fyrirspurnir (fyrirspurn eða athugasemdir um starfsemina eða beiðni um upplýsingar sem ekki falla undir flokkana hér að neðan eða ekki er hægt að finna í gegnum www.vedur.is)

  • Fylla þarf út fyrirspurnaformið sem er hér neðst á síðunni. Einnig er hægt að senda almennar fyrirspurnir í gegnum Facebook síðu Veðurstofunnar.

Samantekt gagna eða upplýsinga (veðurgögn, veðurvottorð, aðgang að gagnastraumum, mælaröðum eða rannsóknum)

  • Beiðnin þarf að berast í gegnum netfangið fyrirspurnir (hjá) vedur.is.

Formleg erindi (ýmsar beiðnir tengdar stjórnsýslu eða rekstri t.d. frá stofnunum, nefndum, ráðuneytum eða almenningi)

  • Formleg erindi þurfa að berast í gegnum netfangið skrifstofa (hjá) vedur.is

Umsagnir (vegna skipulagsmála, bráðabirgðahættumat)

  • Beiðnir um umsagnir eða athugasemdir viðvíkjandi skipulagsmálum (aðalskipulag, deiliskipulag o.fl.) skulu sendast á netfangið skrifstofa (hjá) vedur.is.

Aðsendar myndir og tilkynningar um fyrirbæri í náttúrunni

Veðurstofan þiggur með þökkum tilkynningar og ljósmyndir af ýmsum náttúrufyrirbærum eða atburðum sem tengjast náttúruvá, s.s. snjóflóðum, vatnsflóðum, sprungum, skriðum og fleiru.

Hægt er að skrá myndir beint inn í myndasafn Veðurstofunnar.

Einnig er hægt er að senda myndir í gegnum Messenger á Facebook síðu Veðurstofunnar eða senda tölvupóst á fyrirspurnir (hjá) vedur.is


Fyrirspurnir

Athugið að reiti merkta með * verður að fylla út.


Vinsamlegast leitið svara við spurningum um veðurhorfur, snjóflóðarýmingar eða þróun, t.d. ákveðinna jarðskjálftahrina, á viðkomandi vefsíðum eða hjá símaþjónustu Veðurstofunnar. Nokkra daga getur tekið að svara fyrirspurnum sem settar eru fram hér.


Þetta form notar ReCAPTCHA ruslpóstvörn. Sjá nánar í persónuverndarskilmálum.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica