Merki Veðurstofu Íslands

Merki Veðurstofu Íslands

Merkið er til í tveimur uppsetningum auk tákns – í íslenskri og enskri útgáfu. 

Merkið í heild sinni er bæði nafn fyrirtækisins og tákn. Merkið er í grunninn blátt, en til í hvítri útgáfu á bláum grunni og svart-hvítri útgáfu. Vindrósin er eingöngu notuð ein og sér til að skreyta eða til stuðnings efnis frá Veðurstofu Íslands en nafn/leturmerki birtist ekki án hennar.

Meðferð merkis Veðurstofu Íslands er kynnt í  leiðbeiningum  um notkun þess.

Nota á enskt heiti Veðurstofu Íslands, Icelandic Meteorological Office, eða styttinguna Icelandic Met Office, þegar það á við.

Hér fyrir neðan eru PNG útgáfur af merki Veðurstofunnar. Vinsamlegast hafið samband við Hauk Hauksson samskiptastjóra til að fá Ai, EPS, SVG eða aðrar útgáfur af merkinu.


IMO-Logo-IS-01-Blue

Aðalalútgáfa merkis - ein lína (blátt merki, enginn bakgrunnur)

IMO-Logo-IS-02-Blue

Auka útgáfa merkis Veðurstofu Íslands - tvær línur (blátt merki, enginn bakgrunnur)

IMO-Symbol-00-Blue

Vindrós (blátt á hvítum grunni) / Windrose (blue on transparent backround)

IMO-Logo-EN-01-Blue-mynd

Logo for Icelandic Met office - one line, english (blue on transparent backround)

IMO-Logo-EN-02-Blue

Logo for Icelandic Met office - two lines, english (blue on transparent backround)

Logo/merki, svart, enginn bakgrunnur

Aðal útgáfa merkis Veðurstofu Íslands - ein lína (Svart merki, enginn bakgrunnur)

Logo/merki, lóðrétt, svart/hvítt

Auka útgáfa merkis Veðurstofu Íslands - tvær línur (Svart merki,enginn bakgrunnur)

vindrós, svart/hvítt

Vindrós (svart á hvítum grunni) / Windrose (black on transparent backround)

logo, icelandic met office, landscape, black/white

Logo for Icelandic Met office -  one line, english (blue on transparent backround)

logo, icelandic met office, vertical, black/white

Logo for Icelandic Met office - two lines, english (blue on transparent backround)



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica