Vatnafar

Vatnafar

Sá þáttur Veðurstofu Íslands sem snýr að vatnafari fjallar um verndun og rannsóknir á vatnsauðlindinni, eðli hennar og skilyrðum til nýtingar. Á þessu sviði er unnið að verkefnum fyrir opinbera aðila, markaðsfærslu þekkingar í vatnafarsrannsóknum og samstarfsverkefnum á sviði vatnafræða á innlendum og alþjóðlegum vettvangi. Hjá stofnuninni starfa sérfræðingar með fagþekkingu og tækjabúnað til að beita fremstu rannsóknartækni og þróa og aðlaga aðferðir til rannsókna á vatnafari.

Beðið átekta
Starfsmaður Veðurstofunnar á mælapalli. Jökulsá við Upptyppinga. Ljósmynd: Bergur Einarsson.


Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica