Smávirkjanir

Smávirkjanir

Veðurstofa Íslands annast stakar rennslismælingar og rekstur vatnshæðarmæla með tilheyrandi síritum víða um land. Stjórnvöld á Íslandi standa undir almennum grunnrannsóknum á vatnsauðlindinni, en hafi eigendur vatnsréttinda hug á að nýta hana þurfa þeir sjálfir að standa straum af kostnaði við mælingar sem þeir óska eftir. Til að lágmarka kostnað við slíkar mælingar er æskilegt að beiðni um þær berist til Veðurstofunnar snemma sumars þannig að hægt sé að framkvæma þær meðfram öðrum störfum í reglulegum eftirlitsferðum að hausti eða síðla vetrar.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica