Fréttir
Mesta vindhviða í veðrinu mældist á Skálafelli
Mesta vindhviða í veðrinu mældist á Skálafelli.

Illviðrið síðastliðið föstudagskvöld

Eitt versta veður síðustu 10 ára

11.2.2008

Síðastliðið föstudagskvöld (8. febrúar 2008) og aðfaranótt laugardags gerði mikið illviðri á landinu. Mat á útbreiðslu þess og styrk virðist benda til þess að það, ásamt veðrum í desember og janúar, hafi verið í hópi verstu veðra sem yfir landið hafa gengið á síðustu 12 til 13 árum. Fjallað er um þetta í fróðleikspistli.

Einnig er óvenjulegt hversu tíð veðrin í vetur hafa verið ef miðað er við síðasta áratug. Sé litið til lengri tíma virðast ámóta illviðrasyrpur hins vegar hafa komið alloft áður. Hér að neðan er tafla sem sýnir vindhámark í veðrinu á föstudagskvöld og aðfaranótt laugardags. Bæði er getið um mesta 10-mínútna vindhraða og mestu hviður á stöðvunum. Fyrst er listi yfir stöðvar Veðurstofunnar og samstarfsaðila hennar, en þar fyrir neðan er sams konar listi yfir stöðvar Vegagerðarinnar. Hafa verður í huga að á flestum Vegagerðarstöðvunum er vindur mældur í 6 m hæð og hviða er sekúndugildi, en á öðrum stöðvum er mælt í 10 m hæð og hviða er 3 sekúndnagildi.

Á stöðvum sem merktar eru með * voru ýmist rafmagns- eða ísingartruflanir sem gera mælingarnar ótryggari. Nokkur slík tilvik (enn greinilegri) hafa þegar verið hreinsuð út úr skránni.

Stöðvarnúmer Stöðvarnafn                              Mesti 10-mín vindur   Mesta hviða

Stöð

Nafn

10 mín

Hviða

1590

Skálafell*

59,2

67,2

2636

Þverfjall

46,1

64,5

6670

Jökulheimar

41,3

47,0

1689

Botnsheiði

41,1

49,3

6546

Vatnsfell

40,8

48,1

6017

Stórhöfði

39,9

50,3

6235

Tindfjöll

38,6

51,7

5960

Hallormsstaðaháls

38,4

46,8

4275

Gagnheiði

37,5

46,1

3474

Vaðlaheiði

36,8

42,0

6760

Þúfuver

36,3

41,5

6222

Sámsstaðir

36,1

47,2

6459

Lónakvísl

35,8

43,9

1685

Þyrill

35,3

59,8

3225

Kolka

35,3

40,7

3054

Sáta

35,2

43,9

3595

Sóleyjarflatamelar

34,9

41,2

1483

Miðdalsheiði

34,2

44,1

3477

Végeirsstaðir í Fnjóskadal

34,0

44,3

4500

Þeistareykir

34,0

41,4

4455

Skjaldþingsstaðir

33,9

47,7

1490

Hellisskarð

33,7

42,3

1481

Hólmsheiði

33,2

46,0

6935

Hveravellir

32,6

39,0

6975

Sandbúðir

32,5

39,4

6657

Veiðivatnahraun*

32,1

66,1

6776

Hágöngur

32,0

41,8

5825

Brúaröræfi

31,8

38,0

4830

Möðrudalur

31,7

37,5

1493

Ölkelduháls

31,4

42,5

1673

Hafnarmelar

31,4

47,7

6315

Hella

31,4

40,9

3223

Brúsastaðir

31,1

39,0

6310

Kálfhóll

30,9

38,3

2197

Reykir í Hrútafirði

30,8

38,4

1362

Grindavík

30,5

42,0

3692

Bakkahöfði

30,3

37,6

6472

Laufbali

30,2

37,3

3371

Torfur

30,1

41,8

4019

Upptyppingar

29,9

36,3

3103

Haugur

29,5

37,0

6430

Búrfell

29,4

42,0

3242

Nautabú

29,2

41,0

1486

Bláfjöll

29,1

40,3

1578

Skrauthólar

29,0

42,9

1480

Geldinganes

28,7

38,5

5943

Eyjabakkar

28,6

33,5

1487

Bláfjallaskáli

28,5

44,7

3380

Reykir í Fnjóskadal

28,4

35,9

3779

Flatey

28,4

37,7

2319

Patreksfjörður

28,2

41,5

5969

Þórdalsheiði

28,1

43,5

3433

Sauðárkrókur

27,6

41,4

4300

Mývatn

27,5

34,2

3695

Húsavík

27,4

35,0

3317

Blönduós

27,3

36,8

1473

Straumsvík

27,2

40,3

4867

Fontur

27,2

36,9

6748

Setur

27,1

32,2

2266

Reykhólar

26,9

34,7

5932

Brúarjökull

26,9

35,0

2631

Flateyri

26,8

40,1

5933

Kárahnjúkar

26,8

33,9

1477

Reykjavíkurflugvöllur

26,7

37,7

1868

Fíflholt

26,7

35,1

5970

Hallsteinsdalsvarp

26,6

50,8

1370

Hvassahraun

26,5

37,9

1779

Hvanneyri

26,4

41,1

2175

Ásgarður

26,4

36,2

5777

Papey

26,4

36,3

2481

Hólmavík

26,3

34,8

1453

Garðskagaviti

26,0

37,8

1919

Gufuskálar

25,9

35,2

3720

Skagatá

25,9

40,1

6515

Hjarðarland

25,9

36,9

1938

Grundarfjörður

25,8

64,5

2692

Gjögurflugvöllur

25,8

35,0

6208

Þykkvibær

25,7

33,9

3691

Húsavíkurhöfn

25,6

34,2

4472

Bjarnarey

25,6

36,4

1395

Eyrarbakki

25,6

36,0

4180

Seyðisfjörður

25,4

43,4

6420

Árnes

25,3

33,4

4193

Dalatangi

25,2

33,9

3292

Svartárkot

24,9

32,1

2304

Bjargtangar

24,8

59,7

3696

Húsavík

24,7

33,0

5860

Líkárvatn

24,4

32,5

7475

Reykjavík

24,1

39,0

5552

Hvanney

24,0

36,7

6045

Vatnsskarðshólar

24,0

33,7

2050

Stykkishólmur

24,0

36,3

1391

Þorlákshöfn

23,9

35,4

2941

Straumnesviti

23,6

33,2

1475

Reykjavík

23,4

35,1

2428

Bíldudalur

23,1

44,2

3797

Mánárbakki

23,1

34,7

1479

Korpa

22,8

33,2

1596

Þingvellir

22,8

32,7

1936

Bláfeldur

22,7

33,1

5982

Fáskrúðsfjörður

22,5

36,0

4912

Rauðinúpur

22,4

28,6

6176

Skarðsfjöruviti

22,4

32,9

4303

Bjarnarflag

22,3

30,7

1881

Litla-Skarð

22,1

30,9

2646

Súðavík

22,1

40,0

4271

Egilsstaðaflugvöllur

22,1

31,5

5544

Höfn í Hornafirði

21,9

32,1

3463

Möðruvellir

21,7

29,6

6272

Kirkjubæjarklaustur

21,7

28,1

5210

Ingólfshöfði

21,6

34,4

6499

Skaftafell

21,6

31,4

2641

Seljalandsdalur

21,1

39,5

6802

Húsafell

20,6

30,2

3976

Grímsey

20,5

26,7

4614

Ásbyrgi

20,4

30,9

1924

Ólafsvík

20,3

31,0

5993

Seley

20,3

32,1

3754

Siglunes

20,2

35,2

5940

Brú

20,2

26,3

6015

Vestmannaeyjabær

20,1

38,3

2862

Hornbjargsviti

19,7

37,2

5885

Kambanes

19,7

27,0

5988

Vattarnes

18,9

32,4

5981

Eskifjörður

18,6

28,6

5975

Kollaleira

18,0

34,0

3658

Ólafsfjörður

17,9

30,5

3662

Dalvík

17,9

33,0

5309

Fagurhólsmýri

17,5

24,4

4828

Raufarhöfn

17,0

25,9

3471

Akureyri

16,7

28,4

2642

Ísafjörður

16,3

35,0

2738

Bolungarvík

15,1

34,6

4060

Hallormsstaður

14,9

28,7

5990

Neskaupstaður

14,7

36,0

3470

Akureyri

13,1

26,9

5872

Teigarhorn

12,4

21,3

3752

Siglufjörður

12,1

29,2

5968

Brúðardalur

9,7

21,8

 

 

 

 

 

Vegagerðarstöðvar 

 

 

31931

Fróðárheiði

44,5

60,1

34382

Vatnsskarð eystra

37,7

51,6

32390

Ennisháls

37,3

44,6

32224

Kleifaheiði

36,1

51,4

33431

Vatnsskarð

35,6

44,9

32097

Holtavörðuheiði

34,3

41,0

36386

Lómagnúpur

34,2

47,1

33419

Blönduós (austan)

33,4

42,8

34326

Biskupsháls

32,6

45,1

34175

Fjarðarheiði

31,7

41,9

31985

Brattabrekka

31,6

43,2

31579

Kjalarnes

31,1

46,9

32474

Steingrímsfjarðarheiði

30,3

38,9

32322

Hálfdán

30,0

37,4

31392

Hellisheiði

29,5

42,8

31484

Sandskeið

29,5

42,9

33394

Mývatnsheiði

29,2

35,1

36308

Þjórsárbrú

28,8

38,0

35963

Öxi

28,6

40,6

33495

Hólasandur

28,3

36,0

34347

Vopnafjarðarheiði

28,3

35,3

34559

Sandvíkurheiði

28,3

34,5

31674

Hafnarfjall*

28,2

61,4

34413

Mývatnsöræfi

28,2

34,9

31942

Kolgrafafjarðarbrú

28,0

48,4

32190

Laxárdalsheiði

27,8

36,2

33424

Þverárfjall

27,8

33,4

31363

Reykjanesbraut

27,4

42,7

33357

Öxnadalsheiði

27,1

35,1

36519

Gullfoss

26,7

35,0

31387

Þrengsli

26,5

33,8

33204

Gauksmýri

26,5

34,7

35965

Breiðdalsheiði

26,5

43,8

31948

Vatnaleið

26,4

34,6

34733

Hálsar

26,2

33,5

36127

Hvammur

26,2

49,4

33576

Víkurskarð

25,9

33,7

32282

Gilsfjörður

25,8

45,1

36411

Skálholt

25,6

36,0

32179

Svínadalur í Dölum

25,5

35,9

35666

Hvalnes

25,5

35,1

34087

Oddsskarð

25,4

42,1

31840

Hraunsmúli

25,1

35,0

34238

Möðrudalsöræfi

25,1

29,6

34073

Fagridalur

24,6

31,0

31474

Garðabær

24,4

39,7

32355

Klettsháls

24,1

34,7

36156

Mýrdalssandur

23,8

32,1

31399

Ingólfsfjall

23,5

32,9

33750

Siglufjarðarvegur

23,1

33,9

36132

Steinar

21,6

41,3

32654

Ögur

21,4

30,0

34700

Tjörnes

20,0

25,7

35315

Kvísker

19,8

26,4

35305

Öræfi

19,7

33,1

32643

Óshlíð

15,3

39,0



Aftur upp



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica