Fréttir

Snjóflóð í Ólafsvík
© Tómas Jóhannesson
Stoðvirki í Tvísteinahlíð. Heilsugæslustöð Ólafsvíkur er til vinstri á myndinni. Sjá má brotlínu snjóflóðsins 19. mars upp undir brún hlíðarinnar hægra megin á myndinni og snjóflóðstungu neðan brotlínunnar sem nær niður í fjallsræturnar (þar sem neðri hluti hlíðarinnar er hvítari en annars staðar). Brotlínan nær inn í stoðvirkin rétt ofan við efstu röðina og fylgir henni síðan.

Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica