Fréttir

mælitæki
Veðurstofan fékk nýlega að láni Lidar frá National Centre for Atmospheric Science (NCAS) í Bretlandi. Lidar er mælitæki sem byggist á því að skjóta leysigeisla upp í loftið og mæla endurvarp hans. Tækið getur sýnt magn ösku í lofti.

Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica