Fréttir

gervihnattamynd - Ísland
gögn frá gervitunglum NASA
MODIS gervitunglamynd frá 22. febrúar 2010 sem sýnir mikið sandfok suður af landinu. Myndin er greining sem kallast birtuhitastigsmismunur (e. Brightness Temperature Difference eða BTD), sem hentar sérlega vel við aðgreiningu á svifryki og gosösku frá venjulegum skýjum. Í myndinni er mismunur á tveimur hitarásum, BTD, teiknaður í gulum og rauðum lit yfir hefðbundna hitamynd sem er í gráskala. MODIS gögn koma frá gervitunglum NASA.

Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica