Fréttir

Vísindavaka RANNÍS
© Guðrún Pálsdóttir
Gestir á Visindavökunni höfðu mikinn áhuga á að blása í vindmæli og mæla „vindstyrk“ sinn. Hér býr einn knár, ungur maður sig undir að blása og aðrir fylgjast spenntir með. Metið árið 2007 var 13,8 m/sek. og varð það slegið þvi einn gestanna náði 14,3 m/sek. sem má teljast afar vel af sér vikið. En skemmtilegast var auðvitað að fá að blása og bæði sjá og skrá árangurinn.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica