Fréttir
tveir regnbogar rísa upp frá sama stað
Speglaðir regnbogar við sólarlag.

Sumarþing Veðurfræðifélagsins

14.6.2016

Sumarþing Veðurfræðifélagsins er haldið í dag, þriðjudaginn 14. júní 2016 í móttökusal Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7. Fimm erindi verða flutt.

14:15 Þing sett

  • 14:20 Haraldur Ólafsson: Hitahvörf yfir Íslandi
  • 14:40 Þórður Arason: Íslenzkt ljósbrot
  • 15:00 Bolli Pálmason: Leiðrétting á hitaspám
  • 15:20 Einar Sveinbjörnsson: Sumarbreytingar frá aldamótum
  • 15:40 Páll Bergþórsson: Fyrsta nothæfa tölvugreining veðurkorta

Ágrip erinda má lesa á vef Veðurfræðifélagsins.

Veðurfræðifélagið og þing þess eru opin öllum sem áhuga hafa á veðri og veðurfari.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica