Fréttir

Truflanir í staðaspám

15.6.2007

Hluti af gögnum sem notaðar eru til að framleiða staðarspár berast ekki rétt til Veðurstofunnar. Af þessum orsökum eru veðurspárit ekki framleidd og spátímana 06 og 18 vantar í staðaspár fyrstu 48 klst.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica