Fréttir

Jarðskjálfti á Reykjaneshrygg 10. mars 2006

10.3.2006

Kl. 15:56 í dag, 10. mars 2006, mældist skjálfti af stærð 3,3 út af Geirfugladrangi á Reykjaneshrygg. Nokkur virkni hefur verið á þessu svæði síðan í lok febrúar, skjálfti af stærð um 3 mældist á svipuðum slóðum þ. 27. febrúar. Skjálftinn núna er ekki talinn vera fyrirboði neinna sérstakra atburða.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica
Á þessum vef eru vafrakökur notaðar við nafnlausar notkunarmælingar, en engin virkni tengist markaðssetningu. Sjá nánar