Fréttir
GPS stöð á Skeiðarársandi
GPS stöð á Skeiðarárjökli
1 2
fyrri

GPS stöð á Skeiðarárjökli

14.3.2007

Sú GPS stöð sem hæst er staðsett á Skeiðarárjökli (SKE5) var endurræst 7. mars 2007 af Matthew J. Roberts. Stöðin safnar samfelldum gögnum með 15 og 1 sekúndu millibili.
Meðfylgjandi myndir sýna stöðina og staðsetningu hennar á Skeiðarárjökli.
Við endurræsingu stöðvarinnar þurfti ekki að endurstaðsetja stöpulinn; því verður hægt að meta færslu stöðvarinnar frá því í nóvember 2006 út frá mælingum þessa árs.

Tveir NetRS móttakarar til viðbótar þeim sem fyrir eru, hafa verið fengnir að láni endurgjaldslaust frá UNAVCO, í Skeiðarárverkefnið.

Þessir móttakarar verða settir niður síðar í þessum mánuði og verða á jöklinum fram í september á þessu ári.

Frekari upplýsingar (á ensku) um GPS mælingar á Skeiðarárjökli.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica