Fréttir
Á Sigtúnssvæðinu við Patreksfjörð.

Íbúafundi á Patreksfirði vegna ofanflóðavarna frestað

Frumathugun á ofanflóðavörnum við Sigtúnssvæðið

10.12.2014

Íbúafundi Ofanflóðasjóðs, sem halda átti á Patreksfirði 11. des. með fulltrúum frá Verkís, Landmótun og Veðurstofu Íslands, hefur verið frestað vegna veðurs og ófærðar.

Þar ætluðu starfsmenn Veðurstofunnar kynna ofanflóðahættumat og varnarvirki fyrir bæjarstjórn Vesturbyggðar.

Nýr fundartími verður auglýstur síðar.

Patreksfjörður
""
Starfsmenn Veðurstofu taka kaffipásu í veðurblíðu á Patreksfirði í október 2012. Brött fjallshlíð er ofan við mikinn hluta byggðarinnar. Ljósmynd: Jón Gunnar Egilsson.


Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica