Fréttir
göngumenn í snævi
Á Böggvisstaðadal vestur af Dalvík 2011.

Skafsnjór og slæm veðurspá

Rjúpnaveiðihelgi fer í hönd

31.10.2013

Þar sem næsta helgi er rjúpnaveiðihelgi telur Veðurstofan rétt að vara veiðimenn og aðra ferðamenn við mögulegri snjóflóðahættu til fjalla. Snjór hefur safnast í gil undan NA-áttinni og snjóflóð gætu farið af stað.

Veðurspá fyrir föstudag og laugardag er ekki hagstæð fyrir ferðafólk, einkum á norðan- og austanverðu landinu, en þá mun bæta enn í snjóinn. Veðurstofan hvetur alla sem eru á ferð utan alfaraleiða að huga vel að veðurspám.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica