Fréttir

Notendavæn virkni

31.5.2013

Veðurstofan hvetur notendur vefsins til þess að láta aðra vita af efni sem þeim þykir áhugavert.

Það er auðvelt með fésbókartáknunum deila og líkar þetta sem birtast neðst í hverri frétt og fróðleiksgrein.

Veðurstofan minnir einnig á RSS þjónustuna á vedur.is. Áhugasamir geta gerst áskrifendur að fróðleiksgreinum og fréttum.

Málaflokkarnir endurspegla viðfangsefni Veðurstofunnar og hægt er að velja úr. Smellt er á viðkomandi málaflokk og RSS táknið, efst til hægri, notað til að virkja strauminn.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica