Fréttir

Enn leitað lausnar á bilun

5.9.2012

Vegna bilunar í gagnagrunni Veðurstofunnar, sem lýst var hér fyrr í dag, hefur birting gagna á vefnum verið gloppótt og virkni mismikil.

Flestar kviku síðurnar virka vel í bili. Þó er enn verið að skoða málið og leita varanlegrar lausnar. Beðist er velvirðingar á þessum hikstum.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica