Fréttir
Eystri Skaftárketill í Vatnajökli
Eystri Skaftárketill, 2010. Ljósmynd: Ólafur Freyr Gíslason

Hlaupið í Skaftá

29.7.2011

Rennsli í Skaftá hefur aukist á ný. Leiðni hækkar áfram en aur og grugg hefur vaxið á ný. Merki eru um að hlaupið hafi úr vestari Skaftárkatli.

Sjá einnig athugasemd sérfræðings um vatnafar.

Ekki eru merki um hlaupóróa en náið er fylgst með svæðinu.

Vestari Skaftárketill í Vatnajökli

Vestari Skaftárketill 29. júlí 2011. Ljósmynd: Jón Grétar Sigurðsson.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica