Fréttir
sól - og hjásól í skýjum
Úlfur eða hjásól yfir Elliðavatni á aprílmorgni.

Ársfundur Veðurstofu Íslands 2011

4.5.2011

Ársfundur Veðurstofu Íslands verður haldinn fimmtudaginn 5. maí á Grand hóteli Reykjavík, Sigtúni 38, og hefst kl. 13:30. Fundurinn fer fram í Hvammi og er öllum opinn. Að lokinni dagskrá verður boðið upp á léttar veitingar.

Ársskýrsla Veðurstofu Íslands 2009-2010 er komin út (pdf 2,5 Mb).

Dagskrá ársfundar


Fundarstjóri: Hafdís Karlsdóttir

  • 13:30-13:40 Ávarp umhverfisráðherra, Svandísar Svavarsdóttur.
  • 13:40-14:10 Árni Snorrason forstjóri. Ný Veðurstofa.
  • 14:10-14:30 Óðinn Þórarinsson. Mælikerfi Veðurstofu Íslands.
  • 14:30-14:50 Sigrún Karlsdóttir. Hvernig sinnir Veðurstofa Íslands náttúruvá?

14:50-15:20 Kaffihlé

  • 15:20-15:40 Jórunn Harðardóttir. Rannsóknastofnunin Veðurstofa Íslands.
  • 15:40-16:00 Theodór Freyr Hervarsson. Veðurþjónusta Veðurstofu Íslands.
  • 16:00-16:20 Halldór Pétursson. Alþjóðahlutverk og alþjóðasamstarf Veðurstofu Íslands.
  • 16:20-16:40 Halldór Björnsson. Veðurstofa Íslands og ECMWF í rúm 30 ár.
  • 16:40-16:50 Árni Snorrason heiðrar einn starfsmanna og flytur lokaorð.

Léttar veitingar í boði að dagskrá lokinni til kl. 18:30.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica