Fréttir
jarðskjálfti úti fyrir minni Eyjafjarðar
Jarðskjáflti úti fyrir mynni Eyjafjarðar.

Jarðskjálfti úti fyrir Norðurlandi

19.5.2010

Jarðskjálfti, sem var tæplega 4 stig að stærð, varð u.þ.b. 20 kílómetra norðvestur af Gjögurtá klukkan 17:26 í dag. Allnokkrir smærri eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið.

Tilkynningar bárust um að skjálftinn hefði fundist á Ólafsfirði og Siglufirði. Skjálftar af þessari stærð verða annað slagið á þessum slóðum.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica