Fréttir
Reykjavík
Vetrarmynd: Horft í norður yfir Reykjavík.

Ný störf á Veðurstofu

23.12.2008

Ráðið hefur verið í fimm nýjar stöður stjórnenda við Veðurstofu Íslands sem hér segir:

  • sviðsstjóri spár Theodór F. Hervarsson
  • sviðsstjóri fars Jórunn Harðardóttir
  • sviðsstjóri athugana Óðinn Þórarinsson
  • yfirverkefnastjóri náttúruvár Sigrún Karlsdóttir
  • yfirverkefnastjóri rannsókna Kristín Vogfjörð

Viðræður standa yfir vegna ráðningar yfirverkefnastjóra afurða. Öll þessi störf hefjast þann 1. janúar næstkomandi þegar ný Veðurstofa Íslands tekur við verkefnum Vatnamælinga Orkustofnunar og Veðurstofu Íslands.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica