Fréttir
Skjálftar úti fyrir Norðurlandi 24. - 30. nóvember 2008.
Skjálftar úti fyrir Norðurlandi 24. - 30. nóvember 2008.

Jarðskjálftayfirlit 24.-30. nóvember 2008

2.12.2008

Markverðast í vikunni var hrina um 16-18 km austan við Grímsey. Rúmlega 50 skjálftar mældust, stærsti skjálftinn var 3,0 stig að stærð og nokkrir til viðbótar litlu minni.

Nálægt Kaldaðarnesi í Flóa varð skjálfti, sem mældist 2,4 stig, en hans varð vart á Selfossi.

Sjá nánar vikuyfirlit



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica