Fréttir
Jarðskjálftavirkni í Vatnajökli 1. - 7. september 2008
Jarðskjálftavirkni í Vatnajökli 1. - 7. september 2008.

Jarðskjálftayfirlit vikuna 1. - 7. september 2008

11.9.2008

Rúmlega 460 skjálftar mældust í vikunni auk nokkurra sprenginga. Mesta virknin var á Kross-sprungunni eins og undanfarnar vikur.

Nokkur virkni var í Vatnajökli, eða tæpir 50 skjálftar. Flestir voru við Bárðarbungu en einnig í Öræfajökli og Breiðamerkurjökli.

Sjá nánar vikuyfirlit.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica