Fréttir
Skjálftar á Suðurlandi 16. - 22. júní 2008
Skjálftar á Suðurlandi 16. - 22. júní 2008.

Jarðskjálftayfirlit 16. - 22. júní 2008.

25.6.2008

Vikan einkenndist mjög af eftirskjálftum í Ölfusi og Flóa eftir Suðurlandsskjálftann í lok maí. Um 1700 skjálftar voru staðsettir í kerfi Veðurstofunnar, en aðeins hluti þeirra hefur verið yfirfarinn í vikulok.

Stærsti skjálftinn var að morgni mánudags um 8 km NA af Selfossi. Var hann 3,1 stig að stærð og fannst á Selfossi, í Hveragerði og víðar.

Eftirskjálftavirknin fjarar eðlilega út.


Sjá nánar vikuyfirlit.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica