Fréttir
Jarðskjálfti við Ingólfsfjall
Jarðskjálfti við Ingólfsfjall

Stór jarðskjálfti við Ingólfsfjall

29.5.2008

Í dag, fimmtudaginn 29. maí kl. 15:45 varð jarðskjálfti að stærð 6,3 með upptök við Ingólfsfjall í Ölfusi um 5 km norðvestan við Selfoss. Þetta var Suðurlandsskjálfti í Ölfusinu.


Skjálftinn fannst víða um land. Mjög margir eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið.
Þeir sem fundu fyrir skjálftanum eru beðnir að fylla út skráningarform fyrir jarðvá.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica