Fréttir
Gervitunglamynd: Ísland snævi þakið

Ísland snævi þakið

10.3.2008

Meðfylgjandi mynd var tekin af TERRA klukkan eitt í dag og sýnir Ísland snævi þakið.

Terra er gervitungl NASA, bandarísku geimvísindastofnunarinnar. Það ferðast umhverfis hnöttinn í um 700 km hæð og er um 100 mínútur að fara eina umferð. Braut þess liggur yfir Ísland um það bil tvisvar á sólarhring.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica