Fréttir
Á myndinni sést úrkomumælir Veðurstofu Íslands í Grindavík og hluti bæjarins
Á myndinni sést úrkomumælir Veðurstofu Íslands í Grindavík og hluti bæjarins.

Jarðskjálftahrina við Grindavík

23.1.2008

Jarðskjálftahrina hófst kl. 1:42 í nótt rétt norðaustan við Grindavík með skjálfta af stærðinni 4. Annar skjálfti, 3,9 á Richter varð kl. 5:46. Rúmlega 30 skjálftar hafa mælst á svæðinu í nótt. Búast má við smáskjálftum næstu klukkutímana



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica