Fréttir
mælitæki hlaðið ísingu
Mesta vindhviða í veðrinu mældist á Skálafelli

Veðurhæðin 12.-13. desember

13.12.2007

Í hvassviðrinu 12.-13. desember 2007, mældist 3 sekúndna hviða 64 m/s á Skálafelli. Næstmesta hviðan, 60,2 m/s, mældist á sjálfvirkri veðurathugunarstöð Vegagerðarinnar, Hafnarfjalli, undir Hafnarfjalli í Borgarfirði.

Hér fyrir neðan eru listaðar þær stöðvar þar sem hámarkshviður fóru yfir 40 m/s. Einnig er sýndur mesti 10 mín. vindur sem mældist í þessu veðri. Vindur er venjulega mældur í 10 mín. í senn.

Vindur 12. til 13. des. 2007, raðað eftir hámarkshviðu yfir 40 m/s

Stöð Mesti 10 mín. vindur Yfir 40 m/s
Skálafell 55,8 64,0
Hafnarfjall 32,3 60,2
Veiðivatnahraun 33,6 59,5
Þverfjall 35,7 58,3
 Þyrill 36,6 56,7
 Hvammur 26,6 54,5
 Hálfdán 43,2 53,2
 Skarðsmýrarfjall 40,3 51,0
 Bláfjallaskáli 29,8 50,9
 Skrauthólar 30,0 50,1
 Kolgrafafjarðarbrú 31,0 49,4
 Botnsheiði 37,8 49,1
 Stórhöfði sjálfvirk stöð 39,0 49,1
 Hafnarmelar 31,3 48,9
 Brattabrekka 28,3 48,1
 Hellisskarð 33,2 46,3
 Flateyri 24,8 46,2
 Hólmsheiði 34,5 46,1
 Tindfjöll 31,0 46,1
 Hornbjargsviti 32,7 45,3
 Ísafjörður 23,0 45,2
 Geldinganes 30,8 44,9
 Vatnsskarð eystra 38,6 44,5
 Bjargtangar 20,3 44,2
Aftur upp
Þjórsárbrú 27,4 44,1
Hvanneyri 28,0 43,9
Kjalarnes 33,0 43,4
Óshlíð 15,5 43,3
Miðdalsheiði 32,6 42,9
Sandskeið 29,5 42,2
Fróðárheiði 32,3 42,2
Bíldudalur 27,7 42,0
Garðabær - Vífilsstaðavegur 27,1 41,6
Hellisheiði 29,0 41,3
Blönduós sjálfvirk Vegagerðarstöð 30,6 41,2
Seljalandsdalur - skíðaskáli 24,7 41,2
Holtavörðuheiði 34,2 41,1
Lónakvísl 27,0 40,9
Gilsfjörður 28,2 40,9
Eyrarbakki sjálfvirk stöð 29,5 40,8
Húsafell 22,7 40,7
Vestmannaeyjabær 24,4 40,5
Jökulheimar 35,4 40,5
Reykjanesbraut 28,0 40,5
Laxárdalsheiði 30,3 40,5
Grundarfjörður 22,9 40,4
Vatnaleið 25,6 40,3
Straumsvík 28,8 40,2
Klettsháls 28,4 40,1
Aftur upp


Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica