Fréttir
Jarðskjálftahrina við Herðubreiðartögl  19. október 2007
Jarðskjálftahrina við Herðubreiðartögl 19. október 2007
1 2
fyrri

Jarðskjálftahrina við Herðubreiðartögl 19. október 2007

19.10.2007

Upp úr kl. 01 aðfararnótt 19. október hófst jarðskjálftahrina í Herðubreiðartöglum. Um hádegisbil höfðu mælst þar 25 skjálftar og mest var virknin frá kl. 9 til 10:30. Stærsti skjálftinn varð kl. 10:12 og var sá 3,1 að stærð.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica