Fréttir
Jarðskjálftar í Mýrdalsjökli vikuna 1. - 7. október
Jarðskjálftar í Mýrdalsjökli vikuna 1. - 7. október

Jarðskjálftayfirlit 1. - 7. október 2007

18.10.2007

Í þessari viku voru staðsettir 116 jarðskjálftar. Um 28% þeirra urðu við Mýrdalsjökul.

Skjálftarnir sem mældust voru af stærðinni 0 til 3,5. Sá stærsti varð kl. 14:18:36, þann 02. október með upptök um 39 km vestur af Grímsey.

Að auki mældust 7 sprengingar eða líklegar sprengingar, við hin ýmsu vinnusvæði um allt land.

Nánari upplýsingar í vikuyfirliti.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica