Fréttir
Jarðskjálfti undir Bárðarbungu 1. október 2007
Jarðskjálfti undir Bárðarbungu 1. október 2007

Jarðskjálfti við Bárðarbungu

2.10.2007

Jarðskjálfti sem var 3,2 stig varð undir Bárðarbungu í Vatnajökli kl. 19:02 að kvöldi 1. október. Skjálfti af svipaðri stærð varð á þessu svæði þann 5. apríl 2006. Jarðskjálftar eru algengir á þessu svæði.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica