Fréttir
Jarðskjálftayfirlit 10. - 16. september 2007
199 skjálftar voru staðsettir á og við landið í vikunni auk nokkurra sprenginga. Stærsti skjálftinn var 2,4 stig að stærð, um 5 km vestur af Hveravöllum. Vikan var tíðindalítil. Sjá nánar vikuyfirlit.