Fréttir
Jarðskjálftayfirlit 20. - 26. ágúst 2007
Jarðskjálftayfirlit 20. - 26. ágúst 2007

Jarðskjálftayfirlit 20. - 26. ágúst 2007

27.8.2007

Í vikunni mældust 246 jarðskjálftar. Undir Lokahrygg í Vatnajökli mældust 4 stakir skjálftar, sá stærsti um 3,5 stig. Miðað við síðustu vikur var frekar rólegt við Upptyppinga, en rúmlega 90 skjálftar mældust þar þessa vikuna.
Á sunnudag mældust yfir 20 skjálftar um 30 km norður af Siglufirði. Einnig var nokkur virkni vestan við Flatey á Skjálfanda.
Undir vestanverðum Mýrdalsjökli mældust rúmlega 20 skjálftar.

Sjá nánar vikuyfirlit.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica