Fréttir
Skjálfti undir Lokahrygg
Jarðskjálfti undir Lokahrygg 23. ágúst

Jarðskjálfti undir Lokahrygg í Vatnajökli

23.8.2007

Jarðskjálfti um 3,5 að stærð varð um kl. 9:30 í morgun undir Lokahrygg í Vatnajökli. Nokkrir stakir skjálftar hafa mælst á þessu svæði síðustu daga. Enginn gosórói sést á mælum, en skjálftinn er við Vestari Skaftárketil.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica