Fréttir
Jarðskjálfti á Kolbeinseyjarhrygg 2. ágúst 2007
Jarðskjálfti á Kolbeinseyjarhrygg 2. ágúst 2007

Jarðskjálfti á Kolbeinseyjarhrygg 2. ágúst 2007

2.8.2007

Skjálfti að stærð 3,0 varð á Kolbeinseyjarhrygg í dag klukkan 15:05 fimmtudaginn 2. ágúst 2007. Skjálftinn er um 40 km norður af Siglufirði og álíka vestan við Grímsey. Ekki er vitað til þess að skjálftinn hafi fundist.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica