Fréttir
Jarðskjálfti á Kolbeinseyjarhrygg 2. ágúst 2007
Jarðskjálfti á Kolbeinseyjarhrygg 2. ágúst 2007

Jarðskjálfti á Kolbeinseyjarhrygg 2. ágúst 2007

2.8.2007

Skjálfti að stærð 3,0 varð á Kolbeinseyjarhrygg í dag klukkan 15:05 fimmtudaginn 2. ágúst 2007. Skjálftinn er um 40 km norður af Siglufirði og álíka vestan við Grímsey. Ekki er vitað til þess að skjálftinn hafi fundist.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica