Fréttir
Jarðskjálftayfirlit 23. - 29. júlí 2007
Jarðskjálftayfirlit 23. - 29. júlí 2007

Jarðskjálftayfirlit vikuna 23.- 29. júlí 2007

31.7.2007

Í vikunni voru staðsettir 324 skjálftar auk nokkurra óstaðfestra sprenginga. Skjálfti að stærð 2,6 stig mældist um 90 km austur af landinu og annar af svipaðri stærð 135 km norðan við Grímsey.
160 skjálftar voru staðsettir við Upptyppinga, flestir fyrri hluta vikunnar. Stærstu skjálftarnir voru 1,9 stig og voru flestir á 15 - 17 km dýpi.
Í Mýrdalsjökli voru staðsettir rúmlega 30 skjálftar, flestir í vestanverðum jöklinum, sá stærsti var 2,3 stig, en aðrir 1,4 eða minni.
Sjá nánar í vikuyfirliti.



Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica