Fréttir
veðurspá
Veðurspá fyrir 23.06.2017

Hvessir á hjólreiðafólk

22.6.2017

Það hvessir á hjólreiðafólkið sem ætlar að loka hringnum um landið á morgun. Búast má við hvassviðri eða stormi austan Öræfa og á sunnanverðum Austfjörðum undir hádegi á morgun, föstudag, með mjög hvössum vindhviðum við fjöll (30-35 m/s). Því er ekki ráðlegt fyrir hjólreiðafólk og farartæki sem taka á sig mikinn vind að ferðast á þessu svæði á morgun.

Einnig má gera ráð fyrir talsverðri eða mikilli rigningu austantil á landinu á morgun.Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica