Fréttir

sléttur sjór, hafís, þoka, fjöll með snjó í giljum
© Friðbert Jón Kristjánsson
Hafís á Dýrafirði 27. janúar 2007. Ísspöngin sem sást 26. janúar er komin í 5 km fjarlægð frá Hólum. Nokkuð samfelldur ís var frá Keldudal yfir að Gerðhömrum en hreint að sjá fyrir utan (frá Svalvogum að Fjallaskaga). Myndin er frá veðurathugunarfólki á Hólum í Dýrafirði.

Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica