Þessi mynd sem var birt 13. nóvember er byggð á breytingum milli 10. og 11. nóvember, sýndi breytingu sem varð á yfirborði við myndun kvikugangsins. Bláir litir tákna landsig og á myndinni má greinilega sjá legu kvikugangsins og sigdalinn sem myndast hefur við suðurenda hans.