Fréttir

Ummerki snjóflóðs sem féll mánudaginn 27. mars á 17 metra háum þvergarði undir Drangagili í Neskaupstað. Snjóflóðið rakst á garðinn á miklum hraða og snjórinn klesstist inn í netgrindur sem eru til styrkingar á brattri garðhliðinni. Snjórinn kastaðist upp á garðtoppinn á um 80 m löngum kafla og náði 10-20 m niður á neðri garðhliðina. (Ljósmynd: Veðurstofa Íslands / Ragnar Heiðar Þrastarson).

Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica