Fréttir

Mjög slæmt óveður gekk yfir landið dagana 24. og 25., í flokki þeirra verri í septembermánuði. Veðrið var verst á Norðaustur- og Austurlandi og olli talsverðum usla þar. Sjór flæddi víða upp á land eins og þessi mynd frá Akureyri sýnir. (Ljósmynd: Jón Ingi Cæsarsson)

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica