Fréttir

Mynd sem sýnir nær lóðrétta færslu á tímabilinu 1.-21. ágúst, 2021. Myndin er unnin úr gervitunglagögnum úr Sentinel-1 (InSAR). Rauði liturinn sýnir landris og blái sig (sjá kvarða). Miðja þenslunnar og jafnframt þar sem risið mælist mest er við norðvesturhorn Öskjuvatns nærri GPS stöð (svartur þríhyrningur) sem sýnir nú landris upp á um það bil 5 cm á mánuði. Líkanreikningar sem styðjast við aflögunarmælingar benda til rúmmálsaukningar á um 3 km dýpi upp á 0.001 km³/mánuði

Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica