Fréttir

Gervihnattagögn frá 18. til 20. júlí. Skýr merki eru um yfirborðsbreytingar sem samsvara hér um bil 3 cm færslu um sprungu sem liggur í NA-SV rétt við Fagradalsfjall (svæðið innan svarta kassans). Þessi sprunga kom í ljós í skjálftahrinu árið 2017 sem átti sér stað á sama svæði. Innan rauða kassans eru svo merki um jarðsig í Svartsengi.

Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica