Fréttir

© Veðurstofa Íslands
Skjáskot af korti á forsíðu Vatnafars sem sýnir rennsli á mælistöðvum víða um landið. Litakóðinn á við ástandið 12. október 2016. Sé bendill lagður yfir mælistöð á sjálfu kortinu (ekki skjáskotinu) fæst nóta sem lýsir betur ástandinu á þeirri stöð. Sé smellt á punktinn, sjást línurit ýmissa vatnafarsþátta, svo sem vatnshæðar, vatnshita og rennslis. Sjá skýringar.

Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica