Fréttir

© Pálmi Erlendsson
GPS-tæki var sett niður í miðja Bárðarbungu hinn 11. september 2014. Flogið var með þyrlu Landhelgisgæslunnar og voru þeir Finnur Pálsson og Eyjólfur Magnússon frá Jarðvísindastofnun HÍ skildir eftir til að setja upp tækið.

Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica