Fréttir
Dæmi af vefnum. Jarðskjálftar við Vatnajökul síðustu 48 klst, óyfirfarin frumgögn. Kort gert 18. nóvember 2015 kl. 14:35. Slík kort uppfærast ört á vefnum. Eins og sést, eru fáir skjálftar á kortinu en svörtu þríhyrningarnir tákna mælistöðvar og ljóst er að Bárðarbunga er vel vöktuð.