Fréttir

© Morten S. Riishuus
Eldgos í Holuhrauni. Gossprungan séð úr norðvestri 28. september 2014 kl. 13:20. Afgösunin fer að mestu fram á tveimur stöðum á sprungunni, á nyrsta hluta hryggsins og á miðhluta hans. Þessar tvær uppsprettur verða að einum gosmekki. Undan vindi skiljast þung eldfjallagös úr mekkinum og síga undir hann. Enn lengra undan vindi rís vatnsríkur mökkur og nær meiri hæð heldur en sá fyrri. Stækkanleg.

Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica