Fréttir

Meteosat-10 © EUMETSAT
Jörðin séð úr geimnum 21. janúar 2013 kl 09:45 (UTC). Í Norður-Evrópu brestur á með síðbúinni dögun um hávetur en Afríka og Saudi-Arabía sjást vel í birtu frá sól. Mynd úr nýjum gervihnetti EUMETSAT sem var formlega tekin í notkun þennan dag fyrir rétt rúmu ári síðan. Tilvísun: Satellites, Meteosat-10, Channels/Products NIR1.6, VIS0.8, VIS0.6, sjá slóð á vinsælustu myndir ársins 2013, velja IMAGE 5.

Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica